
Opinber vefur MONX opnar innan skamms með fullbúinni vefverslun og síðu.
Eftir að slys skyldi einn stofenda eftir úr báðum mjaðmaliðum, með óstöðugan hrygg og yfir sextán áverka í sjaldgæfu tilfelli, stóð hann frammi frammi fyrir fjórum aðgerðum erlendis, án þess að sjúkratryggingar dekkuðu kostnaðinn.
Til að eiga fyrir meðferðinni hófum við þróun á einföldum fair-trade lífstílsvörum sem framleiddar eru í Asíu — hinu heimalandi hans: kerti, te, reykelsi, boli, hettupeysur, skartgripi og fleira.Þetta verkefni hófst meðfram læknismeðferðinni og margir hafa fylgst með því síðan snemma 2024. og er yfirstandandi og áríðandi.
Við hönnum og seljum vörur sem við framleiðum sjálf, eða í samstarfi við bændur og samstarfsaðila í Asíu.
Þó að verkefnið hafi byrjað út frá persónulegri meðferð, þá stendur allt sem við byggjum upp nú eftir:Vörulínur og framleiðslulínur, samstarf, dreifikerfi og sjálfbært tekjuflæði.Grunnur að fyrirtæki þar sem allur arður fer í samfélagsverkefni í staðinn fyrir arðgreiðslur til hluthafa.
Við leggjum metnað í að vörurnar séu ekki bara táknrænn stuðningur við gott verkefni, heldur gæðavara sem fólk vill nota aftur og aftur.
Við þurfum að ná 300 pokum af kaffi mánaðarlega til að hefja þetta.
Með því náum við:• 1.000–1.500 matargjöfum fyrir börn á götunni• 150.000 kr í sjúkrasjóð fyrir meðferð og ferðalög til samráðsfunda og læknismeðferðar• Dagskrá og dagleg verkefni og læknismeðferð geta haldið áfram án tafar og við erum með tryggðan rekstrarkostnað fyrir allri starfsemi og grundvöll til framtíðar.
Skapandi vettvangur, aðrar vörur úr vörumerki í þróun, erlendir stuðningsaðilar:
Dýpri saga, læknisfræðilegir hlutir, bakvið tjöldin, styðja mánaðalega án vöru:
Stories af vöruferli, læknismeðferð, góðgerðarstarfi og listrænt efni:
Fyrir þá sem vilja styðja beint er stofnunar reikningur félagsins:Kt. 5309850409
Rnr. 0133-26-021495
Vefverslun og opinber vefsíða opna síðar.
Ef þú vilt fylgjast með eða taka þátt, velkomin(n).
Hönnun. Heilsa. Sanngirni